ÍSLAND: „ON“ EÐA „OFF“

Á morgun eru mikilvægustu kosningar sem ég og mín kynslóð munu taka þátt í.  Því miður þá munu þær snúast um allt aðra hluti en spurt er um á kjörseðlinum. Þær snúast fyrst og fremst um afstöðuna til Ríkisstjórnarinnar.  Afstöðunar til mögulegar inngöngu um ESB.  Afstöðunnar til ýmissa ókláraðra dómsmála.  Afstöðunnar til bensínverðs.  Afstöðunnar til Davíðs Oddsonar.  Afstöðunnar til hins alþjóðlega fjármálakerfis, o.s.fr. Að litlu leyti snúast þessar kosningar um hvort samningar skulu virtir. Til að ryfja upp málið þá er þetta ástæða kosningarinnar á

Lesa meira

SPKEF OG ICESAVE – MERKILEGUR SAMANBURÐUR

Ef að nei-urum er alvara með prinsippið að „ekki borga skuldir óreiðumanna“,þá þurfa þau að útskýra eftirfarandi senaríó fyrir mér. Þegar Spkef er tekin yfrir af ríkinu var bankinn farinn á hausinn.  Allir peningar tapaðir líka peningarnir sem voru inn á bankabókum viðskiptavinanna.  Nú má alveg kalla þá sem ráku SPkef „óreiðumenn“ eða eitthvað.  Fjármagns-ævintýrin þeirra fóru út um þúfur.

Site Footer