STUTTA ÚTGÁFAN

Icesave-kosningarnar snúast ekki um „skuldir óreiðumanna“ eða „hótanir nýlenduvelda“ eins og oft er haldið fram.  Ekki einu sinni barnaþrælkun

Þetta er ástæða málsins.

Ísland skrifar undir EES samninginn.  Hann færði okkur allskonar góða hluti en til að virja samninginn þurfti Ísland að taka upp allskonar reglur.

Ein af þessum reglum var að íslenska ríkið ábyrgðist 20.000 evrur á hvern reikning í íslenskum bönkum ef svo ólíklega vildi til að íslenskur banki færi á hausinn.—-

………Íslenskur banki fer á hausinn.—-
—–

Hvað gerist?

Á að segja nei við þessu?  Gerir fólk sér grein fyrir afleiðingunum af því að segja nei í þessari stöðu?  Það yrði okkur margfalt dýrara að neita að borga en að borga þessa upphæð sem eftir stendur úr þrotabúinu.

 

-Mannorð þjóðar verður ekki metið til fjár.

Site Footer