SPAUGILEG DJ NÖFN

Flestir DJ-ar hafa einhverskonar listamannanafn sem byrjar gjarnan á DJ-eitthvað.
DJ Margeir, DJ Pluto og svoleiðis. Nokkrir hafa tekið skrefið lengra og sleppa þessu DJ fyrir framan. Marble, Lego og SUB eru góð dæmu um ofanritað. Mörg fyndin DJ nöfn hafa litið dagsins ljós eins og t.d DJ-Lazer og DJ-Socialist

Fyndnasta DJ nafn sem ég hef séð er nafnið á einhverjum sérkennilegum Svía en hann kallar sig DJ Sally Field.

Site Footer