Sænskur húmor.

Ég rakst á þennan glæsilega Volvo í gær og tók eftir litlu gulu merki á hlið bifreiðarinnar sem minnti um mjög á Ferrari-merkið af prjónandi ótemju.

En viti menn Það er ekki hestur á Volvonum glæsilega heldur …… elgur.

5 comments On Sænskur húmor.

  • Volvo er ekki lengur sænskur bíll heldur í eigu kanadamanna. Elgurinn er þekktara vörumerki í Kanada en í Svíþjóð þetta er því afar eðlilegt og á ekkert með sænskan húmor að gera enda hefur sést lítið af honum síðan þættirnir um Emil í Kattholti voru framleiddir.
    Kveðja Jón kristinsson

  • Volvo er í eigu Ford sem er bandarískt fyrirtæki.

  • engu að síður í eigu kanadamanna

  • Bandaríkjamenn eiga ekki neitt lengur enda er USA að mestu í eigu kínverja

  • Sýnist fólk vaða elginn hér.

Comments are closed.

Site Footer