SKEMMTILEGAR BARNABÆKUR

Bækurnar hans Richard Scarry eru kostulegar. Vel teiknaðar og söguþráðurinn höfðar bæði til barna og fullorðinna. Sérstaklega finnst mér Ormur einfætti vera skemmtileg týpa. Fyndið að flóðhestar eru gjarnan í hlutverki prinsessa eða þvíumlíkt.

Site Footer