SKATTKORT ERU FÁRÁNLEG

Við búum á tímum rafrænna skjala.  Við skrifum undir mikilvæga pappíra með símunum okkar.  Við kjósum á rafrænan hátt.

En samt þurfum við að afhenda launagreiðandanum okkar pappírssnifsi sem sent er með bréfpósti út um allar koppagrundir viljum við nýta okkar persónuafsláttinn.

 

Þetta er fullkomið rugl.

Site Footer