Á dögunum var ég að gramsa í gömlum bókum ofan í kjallara og hvað haldið þið að hafi leynst kaldpressað milli gulnaðra síðanna á einhverri bók?

KR ljóð.

Það er hér.

IMG_20151219_144051

 

Hver ætli E.Ó.P sé?

Höfundur: Teitur Atlason

  4 athugasemdir

 1. Guðmundur Þór Friðriksson 13. febrúar, 2016 at 11:15

  Erlendur Ó Pétursson formaður KR fram til 1958 hlýtur að koma sterklega til greina

 2. KR-ingur 13. febrúar, 2016 at 18:00

  E.Ó.P. bara hlýtur að vera Erlendur Ó. Pétursson, formaður KR til margra ára.

 3. Reynir Jónsson 13. febrúar, 2016 at 23:07

  Þetta eiga allir Vesturbæingar að vita, Teitur!
  http://www.mbl.is/greinasafn/grein/450034/

 4. Sigurður Helgason 13. febrúar, 2016 at 23:24

  E.Ó.P. hét fullu nafni Erlendur Ó. Pétursson og var formaður KR í mörg ár og mikill eldhugi fyrir íslenskar íþróttir. s.h.