Siðferði útrásarinnar.


Í klassískri siðfræði eru taldar til 4 höfuðdyggðir.

  1. VISKA
  2. RÉTTLÆTI
  3. HUGREKKI
  4. HÓFSEMI

Allt eru þetta dyggðir sem útrásarliðið hefur ekki til að bera. Ekki höfðu þeir nú viskuna, ekki réttlætið, ekki hugrekkið (hugsanlega fífldirfsku) og alls ekki hófsemina.

Þetta er nú meira liðið. Við dáðum þetta fólk og óttuðumst það.

-Ekki lengur.

Site Footer