SUSHI EYKUR KYNGETU

Verðið á nokkrum Shusi-bitum á Íslandi er klikkæðingslega hátt. 10 bitar kosta á bilinu 1800 til 2200. Hérna í draumalandinu er shusi ekki svona dýrt. Meðfylgjandi mynd er af verðlista á flottasta shusi-staðnum í Gautaborg.  Glögglega má greina ljósmyndarann sem hefur ekki hugmynd að hann er að festa sjálfan sig á filmu.

Þarna má sjá að 8 bitar (4 nigiri og 4 maki) kosta 619 íslenskar krónur.

13 bitar (8 nigiri og 5 maki) kosta 928

Rosalegt rugl er á þessum Shusi-stöðum á Íslandi. Verðlagningin er út úr kú og kúnnar ættu auðvitað að sniðganga svona staði. For crying out loud: Þetta eru hrísgrjón og smá fiskur! Samkvæmt öllum rannsóknum er hrár fiskur afar hollur fyrir libido hvers einstaklings og furðlegt að fyrirtæki skuli hafa svona fryðgaraukandi mat á svo dýru verði.

Site Footer