SAMEIGN TIL SÖLU – MENNTAKERFIÐ-

Á gömlum frímerkjum má sjá gildin sem sameinuðu okkur sem þjóð. Gildin sem við vorum stolt af. Gildin sem voru hluti af sjálfsímynd okkar.

VIÐ EIGUM MENNTAKEFI LANDSINS – VERUM STOLT AF ÞVÍ.

Verum stolt og sýnum það í verki.

-Sýnum það í verki!

Site Footer