SAAB 9-5

Ég sá loksins nýja SAAB-inn á dögunum.  Þetta er bíllinn sem á að bjarga fyrirtækinu og miðað við útlitið, ætti það að takast.  Þetta er einfaldlega flottasti millistærðar sedaninn á markaðinum.  Glæsileg
sænsk hönnum, sérviskuleg með svissinn milli framsætanna.

Site Footer