REYKJAVÍK Í GAUTABORGARPÓSTINUM

Ég er áskrifandi af GP sem er ágætis blað.  Eitt hið stærsta í Svíþjóð með 600.000 áskrifendur.  Ég hef aft þann sið að bogga alltaf þegar Ísland ber á góma.  Alveg sama hvað það er.

Mig rak því heldur en ekki betur í stans þegar ég fletti Gautaborgarpóstinum mínum þann 19. nóvember síðastliðinn.  Það voru 7 síður um Reykjavík!  Ég var þá nýbúin að vekja athygli á mannfjandsamlegri framkomu Íslenskra stjónvalda gangvart flóttafólki og beið aðeins með þessa grein úr GP.

Ég er semsagt enn þá að vinna í málefum flóttamanna sem leita til Íslands og er búin að fara fram á allskonar upplýsingar sem munu vera á leiðinni.  Ég hvet auðvitað alla til að hugsa aðeins um hvort það sé í anda mannkærleika eða umburðarlyndis að fangelsa fólk sem leitar hingað með blóðugt hjarta í örvæntingu sinni. En nóg um það í bili.

Þessi umfjöllum var í innblaði sem heitir „Tvä Dagar“ og skartaði leikaranum David Bata á forsíðunni.  Manni sem þykir bera af í kynferðisþokka og er alveg drullu fyndinn í ofanálag.

Hérna er forsíðan:

Hérna er svo fyrsta opnan.
Stór upplausn hér

Hér er önnur opnan:
Stór upplausn hér

Hér er þriðja opnan:
Hér er stór upplausn

Hér er svo síðasta siðan
Hér er stór upplausn.

Ef einhver vill fá þetta blað sent til sín, skal ég bara setja það í póst til viðkomandi. Greinin er öll hin jákvæðasta enda er Reykjavík frábær borg með besta borgarstjóra í heiminum.

-Já.

Trúið því bara..

.

GEÐFELDUR SMÁBÍLL

Óþol

einn millimetri

Site Footer