Rallýstjarna í ruglinu


Daníel Carlsson rallýstjarna Svíðþjóðar datt í það um helgina eins og annar hver Svíi enda var sumarsólstöðum fagnað. Það er sko skemmtilegt við þessa hátið í Svíþjóð að ritúölin sem framkvæmd eru (dans í kringum tré osfr) eru svo eldgömul að þau ná langt aftur fyrir alla skráða sögu. Ná sennilega alla leið til frummannsins.

En Þar sem Daníel var að fleygja í sig túbum af sterköli, ákvað hann að fara í bíltúr í öluvnarástandi sínu. Rallýkappinn þeysist um fagrar grundir Svíþjóðar uns löggan kemur auga á hann. Hefst þá hinn æsilegastg eltingaleikur!. Löggan náði Carlsson að lokum.

-Hann er á bömmer.

Site Footer