NÝR ÍSLENDINGUR Í GAUTABORG

Sú frétt að knattspyrnuliðið IFK Göteborg hafi fengið nýjan Íslending í lið með sér fór ekki framhjá sænskum fjölmiðlum.  Þessa var getið í flestum blöðum og í sjónvarpinu.

Umfjöllum Gautaborgarpóstsins var ítarleg.  Heil opna þakka ykkur fyrir.  Hérna er myndin fyrir neðan og hérna er stór upplausn fyrir þá sem vilja lesa.

Site Footer