NÚ KÆTAST ÖSKURAPARNIR

Nú kætast öskuraparnir.  Stæra sig af stórsigri og slá sér á lær. Segja:  „Djöfull var þetta gott á hann“.  Í dag er gaman að vera öskurapi og eggjakastari.  Þeim tókst það sem þau ætluðu sér.

-Ísland er verra en í gær.

Site Footer