[rev_slider Neytendur]

 

UNDARLEGUR VERÐMUNUR

Þegar Elkó opnaði fyrstu verslun sína á Íslandi árið 1998 markaði það tímamót í verslunarsögu landsins.  Sennilega ekki ósvipað og þegar fyrsta pítsan kom brakandi út úr ofninum á Horninu tuttugu árum fyrr.  Ég alveg viss um að þessi tímamót hafi verið til bóta fyrir alla Íslendinga.  Pitsur eru frábærar og risamarkaðir með raftæki eru það líka.  Á tímarit.is má lesa um að lækkun í kjölfar opnunar Elkó var á bilinu 20 – 40 prósent. Hafi upphrópunin „Bravó“ átt einhverntíman við, væri það sannarlega í þessu samhengi. Kosturinn við risa-verslunarkeðjur er að þær ná hagstæðum innkaupum fyrir vörurnar sínar  sem eru svo seldar með lágri álagningu.  Þetta þýðir að verð til neytenda er almennt lægra en hjá smærri búðum.  „Hagkvæmni stærðarinnar“ er þetta kallað en ég hef sjálfur töluverðar efasemdir um innihald frasans en það er efni í annað blogg.  „Hagkvæmni stærðarinnar“ ætti a.m.k að virka í praxis. Elkó er eftir því sem ég kemst best, hluti af stærra apparati sem heitir Elgiganten og er upprunalega frá Danmörku.  Elgiganten er svo hluti af enn stærra apparati sem heitir Dixons Carphone.   Nú er þessi saga svolítið snúin með endalausum samrunum og þessháttar en aðalatriði sögunar er samt sem áður að þessi

4 comments

8 MILLJÓN LEIÐIR TIL AÐ DEYJA

Kvikmyndin 8 million ways to die frá árinu 1986 byrjar svolítið furðulega.  Áhorfandinn er staddur í þyrlu sem flýgur yfir Los Angeles og hann heyrir eftirfarandi samtal milli Joe Durkin (Vyto Ruginis) og Matthew „Matt“ Scudder (Jeff Bridges)

0 comments

OFURKLÚÐUR LANDSBANKANS ÚTSKÝRT

Upp er komin kunnugleg staða. ..Böndin beinast að ákveðnum aðila eftir eitthvað fúsk. …..Aðilinn er krafinn svara og eftir dúk og disk kemur svarið. ……….Fúskið er viðurkennt en hið klassíska „á þeim tíma sem ákvörðunin var tekin var mat okkar að þetta væri góð ákvörðun“.

0 comments

HARMAGEDDON

Ég fór í viðtal í Harmageddon á þriðjudaginn til að ræða blogg sem ég skrifaði um „bjór-í-búðirnar-málið“ sem er svo skelfilega niðurdrepandi leiðinlegt

0 comments

Leave a reply:

Your email address will not be published.

Site Footer