Ömurlegar rokk-klysjur

Rokktextar geta verið hin ágætasta skemmtan. Sumt er svo innilega hallærislegt að manni verður flögurt. Hérna eru textabrot sem fá mig til að æla í boga.

-Take my advice, dont think twice, throw the dice.

-You took me by surprise -Just like a rainbow in the dark!

– We made magic that night. Oh, he did everything right
He brought the woman out of me, so many times, easily

Annars er allur textinn úr þessu lagi 5.5 á bjánahrolls-skalanum. Textabrotið er úr laginu. All I Want To Do Is Make Love To You, Með sveitinni Heart sem var vinsæl á öndverðun níunda áratug síðustu aldar. Það er jafn ferskt í sínum hallærisleik og þegar það kom út.

Site Footer