Með lífverði í vinnunni.

Þegar maður er orðin svo óvinsæll í starfi að maður getur ekki hreyft sig án þess að hafa lífverði í kringum sig, ætti maður ekki að hugsa sinn gang?

-Spyrja sig hvort maður sé í réttu starfi?

-Spyrja sig hvort þetta sé ekki komið gott.

1 comments On Með lífverði í vinnunni.

  • Íslendingar eru [ennþá] friðsöm þjóð og virkilega seinþreytt til vandræða. Ætli maðurinn sé með slæma samvisku?

Comments are closed.

Site Footer