Kvenskjúkdómalæknir gerist bifvélavirki

Kvensjúkdómalæknir með bíladellu söðlaði um og fór í bifvélavirkjun. Honum gekk vel í náminu og nú var komið að lokaprófi. Það fólst í því að taka í sundur og segja aftur saman 4 strokka bílvél úr gamalli Toyotu. Hæst var hægt að fá 100 stig. Læknirinn þreytti prófið en var nokkuð lengi að klára verkefnið. Daginn eftir mætti hann í tíma til að fá niðurstöðu prófsins. Félagum hans gékk vel. Einn fékk 80 stig. Annar 75 og sá þriðju fékk 100 stig. Nú fór um lækninn því ekki var ennþá búið að lesa upp nafnið hans. Kennarinn horfið fast í augun á lækninum og sagði:

„Þú færð 150 stig fyrir þetta próf. 50 stig fyrir að taka vélina í sundur. 50 stig fyrir að setja hana saman og önnur 50 stig fyrir að gera þetta allt saman í gegnum púströrið“

Site Footer