Kostulegur hræðslu-áróður

Það er beinlínis spélegt að lesa hræðslu-áróður brennuvarganna í Sjálfstæðisflokknum í undanfara ríkisstjónrar Samfylkingar og VG. „Varist vinstri slysin“ segja þeir ábúðarfullir en minnast ekkert á Davíðshrunið. Mesta efnahagsslys lýðveldisins.

Það var sannarlega, ég endurtek, sannarlega hægri slys.

Getur ríkisstjórn verið verri en sú sem innifelur Sjálfstæðismann? Lítið yfir akurinn kæru Sjálfstæðismenn og skoðið uppskeru 18 ára valdatíma ykkar! Þarf frekar vitna við?

Eru þið gersamlega veruleikafirrt! -Eruð þið gersamlega veruleikafirrt!

…….Eruð þið gersamlega veruleikafirrt?

2 comments On Kostulegur hræðslu-áróður

Comments are closed.

Site Footer