KJARNI MÁLSINS

Um þetta snúast kosningarnar:

„Grunnurinn að Icesave-deilunni er sú einfalda staðreynd að þegar eigum þrotabús Landsbankans var ráðstafað var það gert þannig að útkoman varð hagstæðari fyrir þá sem áttu innlánsreikninga á Íslandi en í Bretlandi eða Hollandi. Nú hafa náðst samningar um það hvernig á að gera þetta upp með sanngjörnum hætti fyrir báða aðila.“

Tekið héðan.

Málið snýst ekki um „skuldir óreiðumanna“ eins og oft er haldið fram.  Málið snýst um innistæður saklauss fólks.  Innistæður sem við Íslendingar vorum búin að skrifa undir að við skyldum ábyrgjast ef illa færi.

Site Footer