Jörð, vindur og eldur

Ég hef stundum sett best-of plötu með Earth Wind and Fire í Ipodinn. Þvílík grúppa! Maður minn góður! Brassið er á SVO réttum stöðum… Flestir kannast lög á borð við Boogie Wonderland, September og Fantasy. En þetta hérna leyndist inn á milli.

-Þvílíkt og annað eins! Jemundur minn á gulu skónum hvað þetta er flott lag. Getaway.

Site Footer