JESS !!

Ásmundur Einar Daðason gladdist í gær enda náði hann að fullgera
pólitískan metnað sinn.  Hann mun hafa hrint upp hurðinni á Vínbarnum
við Kirkjustræti, brosað eins og þegar ferðalangur kemur heim til sín
eftir hrakningar. 

Innilegur feginleiki í blandi við
takmarkalausa gleði þess að vera til.  Enda ekki á hverju degi sem að
stjórnmálamaður nær öllum sínum markmiðum.

Ásmundur Einar er komin í stjórnarandstöðu !!

Núna loksins er hægt að öskra á hliðarlínunni meðan „hinir“ stjórna.  Núna er loksins hægt að „berjast fyrir fólkið í landinu“.

Site Footer