ÍSLENSKAR SKIPAMYNDIR 31- 40

Núna held ég loksins áfram með íslensku skipamyndirnar.  Ég datt
aðeins í internet-röflið sem er tilganglaust niðurrif og andstyggð.  Og
mannskemmandi.  Ekki má gleyma því.

Djöfull er ég orðin þreyttur á þessu net-þvargi.  Ég er hættur að blogga um stjónrmál og svindlara.

Hérna eru allavega skipamyndirnar.  Þær ylja hjörtun og ég hef fengið fjöldan allan af tölvupósti frá mönnum sem voru á sumum þessara báta.  Það er gaman.

Hilmir

Leiknir

Ver

Hávarður Ísfirðingur

Gylfi

Njörður

Geir

Otur

Sviði

Site Footer