ÍSLENKSAR SKIPAMYNDIR 1- 10

Hérna birtast fyrstu 10 skipamyndirnar sem ég skannaði inn.  Þessar myndir eru s.k „sígarettumyndir“ og eru frá þeim tíma þegar Íslendingar vissu nöfnin á öllum flotanum.  Þetta voru skipin „okkar“.

það væri óskandi að sáttt skapaðist um skipin okkar.  Það er sannarlega markmið sem vert er að ná.

Gullfoss

Goðafoss

Lagarfoss

Dettifoss

Selfoss

Brúarfoss

Esja

Súðin

Óðinn

Ægir

Aftan á hverri mynd eru upplýsingar um stærð og afl skipanna auk útgerðaraðila.  Ef einhver vill fá upplýsingar um þessi atrið skal hann bara senda mér póst.  teitur.atlason@gmail.com

Site Footer