ÍSLENSK OLÍA Í SVÍÞJÓÐ

Þessi frétt birtist í gær í Gautaborgarpóstinum.  Læsileg útgáfa hér.

Fréttir af þessu slysi eru daglega í fjölmiðlum hér í Svíþjóð.  Auðvitað er þetta hroðalegt en uppruni skipsins skiptir engu máli í þessu samhengi.  Það er ekkert talað um „íslenska skipið“ eða þvíumlíkt.  það er bara litið á þetta sem skelfilegt umhverfisslys.  Það væri óskandi að þetta mál fái farsælan endi.

.

Site Footer