ICESAVE OG NÁMSMENN ERLENDIS

Ég þekki nokkra námsmenn eru að ljúka námi hér í Gautaborg.  Ég leyfi mér að fullyrða að öll eru þau skíthrædd ef að niðurstaða kosninganna verður nei.


Það veit enginn hvað gerist.  Ekkert er öruggt.

Nema eitt.

Nei verður alltaf verra en já.  Það sem ég á við er að besta mögulega sviðsmynd nei-sins er allaf verra en versta mögulega sviðsmynd já-sins.

Ég hvet alla foreldra og aðstandendur íslenskra námsmanna erlendis að huga að kosningarnar snúast ekki síst um kynslóðina sem er að hasla sér völl á vinnumarkaðinum á þessum hroðalegum tímum.

Þetta eru mikilvægustu kosningar í lýðveldissögunni.

Site Footer