HÚSIN Í REYKJAVÍK

Sum húsin í borginni eru makalaustu furðuleg. Samhengi þeirra við götuna sem þau standa við, er oft ennþá furðulegra. Þetta hús stendur á horni Bræðraborgarstígs og Öldugötu.

Þarna glittir í konu mína og örverpið.

Site Footer