HUGHEILAR JÓLAKVEÐJUR

Ég skannaði á dögunum nokkur kort sem tilheyrðu ömmu minni.  Þetta hérna er frá árinu 1913 og mér þykir það afar jólalegt.  Takið eftir hvað jólasveinninn er kostulegur.  Hérna er stór upplausn af þessu jólalega korti.

Site Footer