Hrósið fær Fréttablaðið.Vefblað Fréttablaðsins er mikið betra en vefblað Moggans. Það er hægt að skoða Fréttablaðið á HTML formi og sem PDF- skjal. Vef-Moggann er bara hægt að skoða sem PDF-skjal. Eins og allir tölvunotendur vita þá er PDF skjalið lengi að hlaðast inn meðan HTML formið birtist um leið. Fréttablaðið hefur sannarlega vinninginn hvað vefútgáfunni viðkemur.

Site Footer