HRINGAVITLEYSA

Í umræðuþættinum „Baráttan um Bessastaði“ talaði Ólafur Ragnar um að hann myndi skipta sér af málefnum sem tengdust mögulegri ESB aðild. Hann taldi þetta mál svo stór að forseti yrði að skipta sér að því.

Nú liggur fyrir að það verður haldin þjóðaratkvæðageiðsla vegna málsins. Ætlar Ólafur Ragnar að vísa niðurstöðu þeirrar þjóðaratkvæðagreiðslu ….

….í þjóðaratkvæðagreiðslu?

Site Footer