Heykvísl

„það eina sem maður þarf að gera er að skreppa út í BYKO og kaupa sér heikvísl“ sagði félagi minn mér þegar ég spurði hann út í efnahagsástandið.

-Ha, hvað ætlar þú að gera við heikvísl sagði ég.

Félagi minn hélt áfram „Þegar lögfræðingarnir og rukkararnir koma upp stigaganginn heima ætla ég að mæta þeim með heikvíslinni og flæma þá út úr húsinu“.

-Mér þykir þetta bara nokkuð sniðug aðferð.

3 comments On Heykvísl

Comments are closed.

Site Footer