HEILSUFRÆÐI HANDA HÚSMÆÐRUM

Árið 1943 kom út bókin Heilsufræði handa húsmæðrum eftir Krístínu Ólafsdóttir lækni.  Bókin fjallar um allskonar heilbrigðismál sem snúa að konum og kvenlækningum. Margt í þessari bók hefur staðist tímans tönn og læknir sem ég þekki segir þessa bók ágæta og duga vel.

Sumt er snúðugra.

Kaflin um gelgjuskeiðið er ferlega skemmtilegur.

001

Site Footer