HARMAGEDDON

Ég var í Harmageddon á fimmtudaginn. Talaði um Evrópusambandið. Tók eftir því við hlustun að ég hef mýkst töluvert í afstöðu minni til Sjálfstæðisflokksins.

-Því ber auðvitað að fagna.

Hérna er linkurinn á viðtalið. Ég byrja þegar 22.41 mín eru búnar og enda þegar 47.09 eru búnar.

Það er eftirtektarvert að Harmageddon er besti samfélags-rýnis þátturinn í íslensku útvarpi. Þetta heyrist mér vera almenn vitneskja.

Site Footer