FRÁBÆRT FRAMTAK

Fjármálaráðuneytið hefur látið gera nokkur myndbönd til þess að útskýra grundvallarhugtök í hagfræði.  Þið vitið, þetta sem dynur á okkur allan daginn út og inn.
Atvinnuleysi
http://www.youtube.com/watch?v=hU5-rNqyji0&feature=player_embeddedÞetta er hið frábærasta framtak.  Ég bíð spenntur eftir myndbandinu um hinn töfrandi HAGVÖXT.  Það hugtak er sennilega það misskildasta í allri hagsögunni samanlagðri.

Site Footer