Flott hugsun


Sagnfræðingurinn Stephen Henry Roberts á eitthvert flottastu trúleysis tilvitnun sem ég man eftir. Hann mun hafa deilt við trúmann um trúleysi og í samræðum þeirra í milli fæddist þessi flotta hugsun. Hérna kemur hún

Ég staðhæfi að við erum báðir trúleysingjar. Ég trúi bara á einum færri guð en þú. Þegar þú skilur hversvegna þú afskrifar alla aðra mögulega guði, þá skilur þú hversvegna ég afskrifa þinn.

I contend that we are both atheists. I just believe in one fewer god than you do. When you understand why you dismiss all other possible gods, you’ll understand why I dismiss yours.

-Ó hvað við þurfum fleira svona fólk…

Ég hvet fólk til að kynna sér greinarnar á Vantru.is. þær eru margar hverjar með því besta sem gerist í íslenskri umræðu.

Site Footer