Flókið plott – Einfalt markmið.

„Einkalífeyrissjóður“ Sigurjóns bankastjóra er villandi hugtak samið af spunameisturum.

Ef rakin eru tengsl þessa meinta „einkalífeyrirssjóðs“ Sigurjóns kemur nokkuð fróðlegt í ljós. Einkalífeyrirssjóður Sigurjóns er geymdur í einhverju sem heitir Fjárvörlsureikningur III, hann er síðan geymdur í sjóði sem er heitir Fortuna III, hann er síðan geymdur á Guernsey (alræmt skattaskjól) Lára Hanna er með gott yfirlit um þetta svindl. Ég hvet lesendur til að kynna sér færslu Láru

Ljóst er að Þessi Fjárvörslureikningur er notaður af ofurríkum til þess að skjóta fé undan skatti í formi dulbúinna lífeyrirsjóðs(kúlu)lána

Flókið í praxis en ofureinfalt í raun.

Site Footer