EKKI SAMMÁLA

Ég er ekki sammála Já-urum sem segjast segja já með óbragð í munni.

Mér þykir eðlilegt að standa við samninga.
Þetta var senaríóið sem leiddi til Icesave-málsins:

-Íslendingar skrifa undir að tryggja 20.000 evrur á hvern reiking í íslenskum bönkum, ef að banki væri á hausinn

-banki fer á hausinn

-Íslendingar þurfa aðborga 20.000 evrur.

Hund-einfalt og ætti ekki að vekja óbragð í munninum á neinum.

Site Footer