DV FJALLAR UM GUNNLAUGSMÁLIÐ


Fínasta fréttaskýring.

Leiðarin á einnig við.

Ég hvet alla til að kaupa blaðið og gerast áskrifendur.  Frjáls pressa er ein af grunnstoðum almennilegs samfélags.  Samfélagi sem stýrt er af kjölturökkum stjórnmálaflokkanna og skrúðkrimmum í hermannastígvélum, er einfaldlega fáránlegt samfélag.

-Einhverskonar prúðuleikara-rugl.

Stuðningur við DV á þessum miklu umbrotatímum er einfaldlega yfirlýsing um að við munum ekki gefast upp baráttulaust.  -Við munum sýna viðnám.

…og bíta frá okkur.

 

Site Footer