Dr.Dómsdagur

Maður að nafni Peter Shiff er kallaður Dr. Dómsdagur. Hann er bandarískur viðskiptafræðingur sem hefur frá árninu 2006 varað við fjármálakreppunni. Það er nánast óhuggulegt að horfa á þessa samantekt frá YouTube þar sem hlegið er að varnaðarorðum hans. Grunnpunktur Peters er sá að neytendur geta ekki tekið fleiri lán. Þeir eru skuldum vafnir og ráða ekki við fleiri raðgreiðslur, bílalán eða hvaðeina. Bankar geta því ekki „selt“ vöruna sína lengur. -Kerfið hrynur.

Hérna er þessi samantekt sem ég hvet ykkur til að horfa á.

4 comments On Dr.Dómsdagur

Comments are closed.

Site Footer