AUGLJÓST DAÐUR

Eiríkur Bergmann dósent við Bifröst skrifaði ágætis hugleiðingar í blað sem heitir Fréttatíminn.  Þetta var ekki hefðbundin grein, heldur 4 litlar greinar sem fjölluðu allar um þjóðernisstefnu og hvernig hún birtist í stjórnmálum Evrópu og á Íslandi.  Greinina alla er hægt að sjá hérna.

ÞJÓÐERNISSTEFNA OG FJÖLMIÐLAR

„Yet our best trained, best educated, best equipped, best prepared troops refuse to fight! Matter of fact, it’s safe to say that they would rather switch than fight!“  -Martin Luther King Jr.

AMX ER MIKILVÆGUR HLEKKUR

 Nú er að síga á senni hlutann á fríinu minu á Íslandi. Ég var alla síðustu viku í Flatey á Breiðafirði og missti sem betur fer af fréttum af hryllingnum í Osló. Heyrði aðeins af þessu í eyjunni og furðaði mig yfir því hversvegna sumir flögguðu í hálfa stöng.

VIRÐING VIGDÍSAR

Vigdís Hauksdóttir skrifar einhverja makalausustu grein sem ég hef lesið í háa herrans tíð.  Ég minnist þess a,m.k ekki að hafa séð svona skrif frá þingmanni áður.  Vigdísi er „laus penninn“ eins og sagt er og ég benti þá hér á blogginu mínu þegar hún breiddi óhróður um nafngreint fólk sem hún taldi tengjast Samfylkingunni sjá: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 Nú hefur Vigdís sem sagt skrifað pistil sem er svo makalaus og yfirgengilegur að mig bara setti hljóðan um stund.  Settist niður

Lesa meira

STAÐAN ER SKÝR

Það fór sem fór.  Nei-arar unni ágætis sigur.  Auðvitað þýðir ekkert að svekkja sig á þessu.  Svekkelsi er lúxus sem ekki er í boði akkúrat núna.  Ég vona bara heitt og innilega að spár mínar og annarra rætist ekki.  Meira get ég varla sagt. Mig óar samt fyrir þeim klofningi sem þetta mál hefur valdið.  Ég hef aldrei upplifað svona víglínur áður og því miður held ég að þessi staða komi upp aftur. Ísland býr við stjórnsýslulega kreppu:  Forsetinn er valdamesti maður landsins og virðist

Lesa meira

SKRÍMSLA-HER

Þegar jaðrarnir í íslenskum stjórnmálum sameina krafta sína þá er fátt sem getur stöðvað þau ósköp.  Ysta hægrið með peningana, tengslin og völdin. Og ysta vinstrið með púlsandi hjartslátt hinna undirokuðu og reiðina kraumandi undir niðri, hnefana kreppta og öskrandi einhverja vitleysu. Saman mynda þessi teymi óstöðvandi skrýmsla-her sem þyrlar upp moðreyk og gengur fyrir skrumi. -Nú er að verjast.

ÍSLAND: „ON“ EÐA „OFF“

Á morgun eru mikilvægustu kosningar sem ég og mín kynslóð munu taka þátt í.  Því miður þá munu þær snúast um allt aðra hluti en spurt er um á kjörseðlinum. Þær snúast fyrst og fremst um afstöðuna til Ríkisstjórnarinnar.  Afstöðunar til mögulegar inngöngu um ESB.  Afstöðunnar til ýmissa ókláraðra dómsmála.  Afstöðunnar til bensínverðs.  Afstöðunnar til Davíðs Oddsonar.  Afstöðunnar til hins alþjóðlega fjármálakerfis, o.s.fr. Að litlu leyti snúast þessar kosningar um hvort samningar skulu virtir. Til að ryfja upp málið þá er þetta ástæða kosningarinnar á

Lesa meira

SÆTTUMST UM SÁTT

Því á rödd hófseminnar svo erfitt uppdráttar á Íslandi?  Hversvegna geta slagorð er höfða til þjóðerniskenndar eða blindrar réttlætiskröfu endalaust náð hjörtum landans. Enn á ný eru það þessi öfl sem ráða ferðinni. Nú í uppgjöri Icesave, þar sem stór hluti landsmanna ætlar að segja NEI NEI… eða þá STÓRT NEI. Ekki dugar bara að segja nei við spurningunni á kjörseðlinum, því í leiðinni á að senda á sterk skilaboð til umheimsins: Við látum ykkur ekki buga okkur. Hvaðan kemur þessi reiði og ofstopi, í hvaða ham

Lesa meira

SKRÍMSLA-HER

Þegar jaðrarnir í íslenskum stjórnmálum sameina krafta sína þá er fátt sem getur stöðvað þau ósköp.  Ysta hægrið með peningana, tengslin og völdin. Og ysta vinstrið með púlsandi hjartslátt hinna undirokuðu og reiðina kraumandi undir niðri, hnefana kreppta og öskrandi einhverja vitleysu. Saman mynda þessi teymi óstöðvandi skrýmsla-her sem þyrlar upp moðreyk og gengur fyrir skrumi. -Nú er að verjast.

GREIN LOFTS ALTICE KRUFIN

Loftur Altice Þorsteinsson skrifaði á dögunum grein á bloggið sitt sem heitir „Málflutningur evrópskra nýlenduvelda á Íslandi“.  Greinin er óvenjuleg að því leiti að hún er tiltölulega hófstillt miðað við annað sem komið hefur frá Lofti.  Greinin byrjar svona: Fréttablaðið birti 17. marz 2011 ritgerð eftir Margréti Einarsdóttur, undir fyrirsögninni »Icesave-lagalegar afleiðingar synjunar«. Þar sem Margrét er forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar HR, sem kostuð er af ESB, verður að telja hana vera erindreka ESB og frá Brussel er ekki langt til London og Haag. Ekki

Lesa meira

Site Footer