BANDARÍKIN MUNU FALLA

Ég fór í flottustu búð Gautaborgar um daginn til þess að kaupa í afmælið hans Bessa.  ICA Focus heitir hún og er toppurinn af ICA búðunum.  -Frábær búð.  Þar fann ég loksins sinnepið „mitt“ í amrísku hillunni sem er heiðgult og bragðgott.

STAR WARS

Bessi sonur minn er 5 ára í dag.  Við héldum upp á afmælið hans á laugardaginn.  Buðum 14 krökkum sem komu sum hver klædd eins og persónur úr stjörnustríðs-myndunum enda hafði Bessi ákveðið að andi Star Wars myndi hvíla yfir veislunni

SPARIÐ FÉ OG MINNKIÐ SÓUN

Ég gerði svolítið sniðugt í fyrra.  Ég keypti mér líter af soja sósu.  Ég átti fyrir litla soya sósu í fyrirtaks umbúðum og bætti bara á þá flösku eftir þörfum.  Þetta litla viðvik, hefur sparað mér þónokkra fjárhæð.

TRIX

Ég var í heimsókn hjá vinafólki á Skáni um síðustu helgi.  Það var ánægjuleg ferð í alla staði.  Ekki skemmdi fyrir að húsfreyjan átti poka af Trix-i sem er morgunkorn sem fæst bara í Bandaríkjum Norður Ameríku

HANGI-KET

Við hjónin vorum boðin í veislu um áramótin.  Allir gestirnir áttu að koma með eitthvað í veisluna en við ákváðum að villa á okkur heimildir.  -Við komum nefnilega með svikna vöru.  Fyrir neðan má sjá hina sviknu vöru.

ÁTU KÖTT Í MÓTMÆLASKYNI

Danskir nemendur í danska blaðamannaskólanum átu kött á dögunum. Kokkur drap köttinn og eldaði fyrir nemana. Þessi óvenjulega máltíð átti að vekja fólk til umhugsunar um þá grimd sem felst í svína, kjúklinga og nautakjöts áti. Í staðin fyrir að auka vegsemd málstaðarins þá var Facebook síðu nemana lokað og myndir af máltíðinni voru teknar út. þessi uppákoma vakti mikla reiði meðal Dana. Allt um málið hér. Mér þykir þetta sérkennlieg. Forvitnilegra þykir mér að kettir bragðast víst eins og

Lesa meira

Site Footer