KJARNI MÁLSINS

Um þetta snúast kosningarnar: „Grunnurinn að Icesave-deilunni er sú einfalda staðreynd að þegar eigum þrotabús Landsbankans var ráðstafað var það gert þannig að útkoman varð hagstæðari fyrir þá sem áttu innlánsreikninga á Íslandi en í Bretlandi eða Hollandi. Nú hafa náðst samningar um það hvernig á að gera þetta upp með sanngjörnum hætti fyrir báða aðila.“ Tekið héðan. Málið snýst ekki um „skuldir óreiðumanna“ eins og oft er haldið fram.  Málið snýst um innistæður saklauss fólks.  Innistæður sem við Íslendingar vorum búin að skrifa

Lesa meira

GREIN LOFTS ALTICE KRUFIN

Loftur Altice Þorsteinsson skrifaði á dögunum grein á bloggið sitt sem heitir „Málflutningur evrópskra nýlenduvelda á Íslandi“.  Greinin er óvenjuleg að því leiti að hún er tiltölulega hófstillt miðað við annað sem komið hefur frá Lofti.  Greinin byrjar svona: Fréttablaðið birti 17. marz 2011 ritgerð eftir Margréti Einarsdóttur, undir fyrirsögninni »Icesave-lagalegar afleiðingar synjunar«. Þar sem Margrét er forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar HR, sem kostuð er af ESB, verður að telja hana vera erindreka ESB og frá Brussel er ekki langt til London og Haag. Ekki

Lesa meira

STUTTA ÚTGÁFAN

Icesave-kosningarnar snúast ekki um „skuldir óreiðumanna“ eða „hótanir nýlenduvelda“ eins og oft er haldið fram.  Ekki einu sinni barnaþrælkun Þetta er ástæða málsins. Ísland skrifar undir EES samninginn.  Hann færði okkur allskonar góða hluti en til að virja samninginn þurfti Ísland að taka upp allskonar reglur. Ein af þessum reglum var að íslenska ríkið ábyrgðist 20.000 evrur á hvern reikning í íslenskum bönkum ef svo ólíklega vildi til að íslenskur banki færi á hausinn. — — —- ………Íslenskur banki fer á hausinn. — — —- —– Hvað

Lesa meira

NEI-RÖKIN Í SAMHENGI

Mér þykja langflest rök Nei-sinna vera veik.  Sumt er hreinlega byggt á einhverjum ranghugmyndum um stöðu einstaklingsins í samfélaginu.  Þessi rök ganga út á að „ég vann bara mina vinnu og tók aldrei þátt í brjálæðinu“ og ÉG ætla þ.a.l ekki að borga. Ég veit ekki hvað maður að að segja við svona rökum. Allir verða að sætta sig við og samþykkja með einu eða öðru móti aðgerðir stjórnvalda.  Þær eru jú framkvæmdar í okkar nafni hvort sem okkur líkar betur eða verr. 51% þjóðarinnar getur

Lesa meira

GESTAPENNI: FRIÐRIK WEISSHAPPEL

Mitt álit er og hefur alltaf verið að borga eigi Icesave skuldina. Mér finnst ekki að mismuna eigi fólki eftir búsetu, fyrir mér er mismunun röng, alveg sama hvers kyns hún er. Eftir litarhætti, trúarbrögðum eða búsetu. Samkvæmt skilanefnd Landsbankans gamla og eftir skoðun óháðra aðila mun eignasafn bankans standa undir langstærstum hluta greiðslunnar. Ljóst er að það fé sem þar liggur sé ekki okkar eign heldur eign þeirra sem lögðu sparifé sitt inn í Íslensku bankana í þeirri trú að þar til gerð yfirvöld hefðu með

Lesa meira

FLÓTTAMAÐUR

Í gær kom athugasemd á bloggið mitt sem ég hef séð áður og fer alltaf jafn mikið í taugarnar á mér.  Athugasemdarskrifarar segja ekkert að marka mig því ég sé „landflótta“.

AÐ PISSA MEÐ TYPPINU

Félagi minn er ferlega orðheppinn.  Á tímabili tamdi hann sér þann mælskustíl, að útskýra allt sem hann gerði mjög nákvæmlega. Þetta var alveg óborganlegt.

ICESAVE OG NÁMSMENN ERLENDIS

Ég þekki nokkra námsmenn eru að ljúka námi hér í Gautaborg.  Ég leyfi mér að fullyrða að öll eru þau skíthrædd ef að niðurstaða kosninganna verður nei.

EKKI SAMMÁLA

Ég er ekki sammála Já-urum sem segjast segja já með óbragð í munni. Mér þykir eðlilegt að standa við samninga. Þetta var senaríóið sem leiddi til Icesave-málsins:

EF SVARIÐ VERÐUR NEI

Þó að Icesave-málinu hafi verið rætt fram og til baka er eitt atriði sem aldrei er rætt um.  Það eru hagsmunir íslendinga sem búsettir eru erlendis við námi, leik eða störf.  Það eru þúsundir Íslendinga sem búa erlendis einhvern hluta ævinnar til að mennta sig, vinna eða hvað sem er.

Site Footer