FURÐULEGT DÝR: L I G E R

Fyrirbæri á borð við múlasna er undarlegt. Dýrið er gelt og sérkennlegt útlits. Svona blöndun kallast hybrid og er þekkt meðal skyldra dýrategunda. Ef að tígrisdýr og ljón blandast saman verður útkoman svakaleg. Gríðarstórt kattardýr kemur úr svona blöndun, reyndar stærsta kattardýr í heiminum. Þetta dýr kallast „liger“ (lion and tiger). Ligerar munu vera rólegar skepnur, þrátt fyrir það myndi ég ekki hætta mér nærri svona dýri, jafnvel þrátt fyrir að vera innan í skriðdreka. Ég hef fyrir því áreiðanlegar

Lesa meira

BOWENTÆKNI

Nýlega kom fram á sjónarsviðið óhefðbundin lækningaaðferð sem kallast Bowen-tækni. Þessi tækni svipar til höfuðbeina og spjaldhryggs jöfnunar (sem hefur verið ástunduð hérlendis um nokkurra ára skeið) en báðar þessar aðferðir ganga út á að með þrýstingi á vissa staði líkamans megi lækna ýmiss mein sem hrjá okkur. Eins og með allar óhefðbundnar lækningar þá virkar þessi Bowentækni ekki neitt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Meðhöndlunartími hjá Bowen-tækna er 45 mínútur og felst meðferðin í ofurléttum snertingum á stoðkerfi líkamans. Ekki

Lesa meira

KISS OF DEATH – ÓSANNGJARN RITDÓMUR

Ég var að lesa gagnrýnin Extrablaðsins á tónleikunum með KISS í gær. Ég er eiginlega sammála þessum dómi. í dómnum segir m.a.Ennfremur segir í dómnum að síðast þegar KISS kom til Kaupmannahafnar árið 1997 hafi annað verið uppi á teningnum því þrátt fyrir að þeir tónleikar hefðu farið fram í þrumuveðri, þá voru þeir ógleymanlegir. ”God of Thunder” hljómaði einhvernvegin alveg rétt þetta kvöld fyrir 11 árum. Dómurinn er vægðarlaus: Þetta get ég tekið heilshugar undir. Paul Stanley hljómaði eins

Lesa meira

60% KLÁM

Það er svolítið skrýtið að um 60% af allri umferð á netinu sé klám. Það var þáttur áðan í sænska sjónvarpinu sem fjallaði um netið. Það ber að hafa það í huga að mikið af þessu klámi eru stórar og fyrirferðarmiklar skrár. Það hlýtur að vera rífandi bissness að vera í klámbransanum. Ég kannast við tvo sem vinna í þessum bransa. Einn er hönnuður fyrir tímaritin „Shaved P***y“ og „Teenage bondage“.  Hann á heima i USA og segir að mest

Lesa meira

SPUR COLA

Í síðustu færslu hérna á síðunni minni sagði ég frá bók sem ég á. Núna ætla ég að sýna ykkur mesta dýrgripinn minn. Þetta er óopnuð flaska af Spur. Flaskan komst í minar heldur einhverstaðar á vestfjörðum þegar ég vann á Flateyri og fór í bæinn til að sjá hljómsveitina Madness spila í höllinni. Þetta var 84 eða 86. Á einhverjum stað á leiðinni stoppaði rútan og mér til mikillar furðu sá þessa flösku í kók-kælinum. Síðan hefur flaskan fylgt

Lesa meira

Site Footer