FURÐULEG TILVILJUN – ÆÐRI KRAFTAR AÐ VERKI?

síðustu viku lést hinn þekkti leikari Leonard Nimoy. Hann var einn þekktasti leikari í Hollywood og ferill hans spannar heila sex áratugi.  Undarleg samfella virðist vera milli þessa stórkostlega leikara og forsætisráðherra Íslands.Leonard Nimoj er flestum vel kunnur.  Sinn fyrsta leiksigur átti hann árið1958 í kvikmyndinni Zombies of the Stratosphere og þá í hlutverki Marsbúans Narab. Í kjölfariðopnuðust gáttir og brautin varð greið fyrir fleiri bitastæð hlutverk.Það var svo árið 1966 aðNimoy þáði hlutverk sem hefur tvinnast við persónu hans

Lesa meira

KASTLJÓSIÐ Á MERKINGU MATVÆLA

   gærkveldi var kastljósinu beint að matvælamerkingum.  Ég var meir að segja í viðtali og talaði fyrir hönd Neytendasamtakanna.  Ég þekki umfjöllunarefnið ágætlega enda er ég áhugamaður um hollan mat og kann að lesa á næringargildistöflur.  Þann 15.desember á síðasta ári tóku í gildi nýjar reglur um matvælamerkingar.

HEIMSÓKN Í GAUKSHREIÐRIÐ ÚT Á GRANDA

síðustu viku fór ég með Ingunni á kaffihúsið Coocoo’s nest.  Það er út á Granda og mun vera „the buzz of the town“ þessa dagana.  Við biðum í smá stund eftir borði og pöntuðum okkur frábær egg og meðlæti.  Ég fékk mér kaffi sem var ágætt. Það hefur verið gaman að sjá hvernig Grandinn hefur breyst á nokkrum árum úr frekar súrum skúrum yfir í flott veitinga og safna hverfi.  Algjör umturnun sem ég er viss um að flestir fagni. 

Lesa meira

Site Footer