AFMÆLISHUGLEIÐINGAR, ALKAHÓLISMI OG UPPBÚIN RÚM

Ég þekki urmul af svokölluðum „alkahólistum“.  Ég er einn slíkur.  Ég er þó ólíkur þeim flestum því ég þakka sjálfum mér fyrir að drekka ekki.  Flestir þakka, lofa og prísa ósýnilega veru í himninum eins furðulega og það hljómar.  Ég er 42 ára í dag, og hef ófullur í 10 ár frá því 1. janúar.

DRAUMASTAÐAN

Villta vinstrið virðist loksins vera að ná markmiði sínu eftir tveggja ára barning.  Draumastaðan er í augsýn. Fyrir þá sem ekki vita þá er Draumastaðan svona:

HUGMYNDAFRÆÐILEGT FÓSTURLÁT

Klofningur VG og veiking ríkisstjórnarinnar var viðbúinn.  VG er fædd undir þeirri ólukku að hafa innanborð sjálfskipaða handhafa „réttlætisins„.  Svoleiðis fólk á reyndar ekkert að vera í pólitík og fer betur að berja í bumbur eða blása í pípur í einhverjum mótælum.

RAGGEITUR

Það er einn flötur á brotthlaupi Lilju Mósesdóttur og Atla Harðarsyni sem aldrei er talað um. Kjósendur VG voru ekki að kjósa þessa liðhlaupa.  Kjósendur VG voru ekki að kjósa sundraðan flokk.  Flokkakerfið virkar þannig. Fólk kýs flokka en ekki einstaklinga.

Site Footer