RÍKHARÐUR DAÐASON ER SPILLIRINN

Ný og óvænt stjórnmálakenning hefur litið dagsins ljós.  Því ber að fagna.  Hið óvænta er að hún kemur úr ranni Davíðs Oddsonar og er einskonar flétta eða „compisition“ í kringum þekktari kenningu Davíðs um andstæðinga sína.

KJARNINN Í VANSKÖPUN UMRÆÐUNNAR

Ég hef oft pirrað mig á umræðu-hefðinni hvort sem er meðal bloggara eins og mér, eða „álitsgjafa“ hverskonar eða fólks sem er þeirri stöðu að láta raunverulega gott af sér leiða.  Eins og t.d stjórnmálafólk.

SÍÐASTA SORT Í VR

Eftir hrunið hef ég tekið þátt i umræðum um verkalýðsfélagið mitt sem er VR og skipt mér að eins að eins og sagt er.  Ég hef verið stuðningsmaður núverandi formanns, Kristins Arnars Jóhannessonar því ég veit að þar fer um völl góður drengur, réttsýnn og klár.  Því miður hefur afhjúpast samsæri gegn honum sem mun leiða til þess að hann mun láta af störfum þann 29. desember næstkomandi.  Kristinn hefur verið í þröngri stöðu, beint á milli fólks úr hópi sem kenndur er við “Nýtt

Lesa meira

HALLAR Á HALL

Guðlaugur Þór Þórðarson er merkilegur fyrir margra hluta sakir. En eins og allir vita þá ályktaði landsfundur flokksins hans Guðlaugs að sá skyldi hætta afskiptum af stjórnmálum.  Þetta er eftir því sem ég kemst næst, einsdæmi.  Guðlaugur er ekki bara umdeildur innan flokksins síns heldur er hann af mörgum talin göldróttur.það nægði t.d fyrir hann að taka upp tólið meðan hann lá skaðbrenndur á spítala, og hringdi í ákveðin mann (sem nú situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um stórfelldan efnahags-glæp) og það var eins og við manninn mælt.  -30

Lesa meira

STÓRMERKILEGUR ÞÁTTUR UM WIKILEAKS

Ég var að enda við að horfa á stórmerkilegan fréttaskýringarþátt um Wikileaks.  Ísland fléttast heldur en ekki betur inn í þessa hringiðu og Kristinn Hrafnsson sæmdi sér vel.  Sömuleiðis Birgitta, Smári McCarthy og einn til sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu. Stórmerkilegur þáttur sem sýnir vel að „establismentið“ gersamlega hatar þegar fólk veit hvernig það vinnur, hvernig það hugsar og hvernig það bregst við.

FULLKOMIN RÁÐGÁTA

Einu sinni var Winston Churshill að furða sig á Sovíetríkjunum og lýsti þeim sem „A riddle wrapped in a mystery inside an enigma“.  Þessi orð urðu strax sígild og hafa oft verið notuð til að lýsa einhverju sem er gersamlega – algerlega – óskiljanlegt.Þessi fíni frasi datt ofan í höfðið á mér þegar ég hugleiði að vinstri stjórnin okkar fattar ekki að það er samhengi, alveg sprelllifandi, æðaríkt og blóðpúlsandi samhengi, milli þess að þjóðin taki á sig byrðar efnahagshrunsins og að hinir seku verði settir í

Lesa meira

HJÁLP !

Getur einhver sent mér skýrslunar þar sem endurskoðunarskrifstofurnar  KPMG og PWC eru staðnar að meðhjálparahlutverki í bankaránunum á Glitni og Landsbankanum.

AKTIVISMI ER EKKI NÝLEGT FYRIRBÆRI

Stundum má áætla svo að aktívismi sé eitthvað nýtt fyrirbæri á Íslandi.  Það er af og frá. Það var ekki fyrr en með tilfisins að komu styrkingu flokkakeraktívismi var litin hornauga.  Aktívistar fyrri tíma brutu t.d upp laxakistur konungs og mótmæltu þar með sjálftöku Danakonungs á fiski í á Íslandi.  Forfaðir minn var einn af þessum köllum.

Site Footer