Brotlending Sjálfstæðisflokksins

Undanfarnar vikur hefur fólk fundið allskonar sökudólga fyrir hruninu. Stjórmálamenn, Auðmenn, Davíð Oddson, klíkusamfélagið, samtryggingin osfr.

Lítið hefur verið minnst á brotlendingu Sjálfstæðisflokksins. Ætlar Siggi Kári og Gibbi Bármans að væla um „frelsið“ og „hinar íþyngjarndi reglur sem verður að afnema“, „hina ósýnilegu hönd“ og alla hina frasana sem fara nú á ruslahauga sögunnar.

Site Footer