BORGNUNARHNEYKSLIÐ – MÁLIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA

Við Íslendingar höfum séð allskonar fjármálahneyksli á síðustu árum og skemmst frá því að segja að þeim verstu er að ljúka fyrir dómi.  Ég veit ekki með aðra, en ég bjóst einhvernvegin að þessi ljóti blettur í samfélaginu okkar myndi hverfa sjónum okkar í nokkra áratugi eða svo. Því miður er sú ekki raunin.  Borgunarhneykslið hefur verið í fréttum allt frá árinu 2014 og alltaf verið gagnrýnt á öllum stigum af málsmetandi fólki úr öllum geirum samfélagsins.

Borgunarhneykslið er fáheyrt og einstakt af því leyti að það eru engin grá svæði í því.  það er ekki hægt fyrir gerendurna að fela sig bakvið einhvern ómöguleika eða þrengstu mögulegu skýringu eða afsökun.   Gerendurnir geta ekki einu sinni falið sig bakvið eigin fávisku eða stundarbrjálæði.

Núna koma afsakanirnar í hrönnum en þær eiga það sameiginlegt að koma málin ekki neitt við!

Það skiptir nákvæmlega engu máli hvort einhver hlutur í Borgun hafi verið seldur eftir að Landsbankinn seldi og að í þeirri sölu hafi sko ekki verið viðauki vegna mögulegrar sölu Visa Europe til Visa Inc. . .  það skiptir engu máli.

Það sem skiptir máli er að Landsbankinn selur tvo hluti í tveimur fyrirtækjum sem eiga í Visa Europe.  Hluturinn sem seldur var Arion banka var með eðlilegum viðauka um ef að Visa Europe verður selt, gangi hagnaðurinn til Landsbankans.  En hluturinn sem eldur var Eignarhaldsfélagi Borgunar var ekki með hinum eðlilega viðlauka um að ef Visa Europe yrði selt, myndi hagnaðurinn ganga til Landsbankans.

LANDSBANKINN3

 

Þetta er ekki flókið.

.

-Salan til keppinautarins (Aroin) var eðlileg. Eigendur bankans (Íslendingar allir) munu fá þúsundir miljóna eftir þessa fléttu.

.

-Salan til bestuvinanna  (Borgun) var óeðlileg.  Þeir munu hagnast um þúsundir miljóna á þessari fléttu.

.

Telja má líklegt að gerendur í málinu hafi einfaldlega litið svo á að það væri of miklir hagsmunir í húfi til að flíka einhverju og þessvegna vaðið áfram með frekju og skeytt engu um skoðanir borgaranna heldur skákað í því skjólinu að þegar storminn lægði myndu verðlaunin alltaf yfirvinna mögulega álitshnekki eða saurugt orðspor um stundarsakir.

Borgunarhneykslið er skelfilegt.  –  Í alvörunni  –  Það er skelfilegt og það er ömurlegt að vera partur af svona þjófasirkús.  Þjófræði er orð sem stundum er notað yfir stjórnspekilist einræðisherra eða skríl-ríkja.  það á við hér og nú.

-Í miðri Reykjavíkinni okkar.

Forsætisráðherra er æfur.  Þingmenn líka.  Bankaráðið vonandi einnig  Félagi minn á Facebook lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar hugleiðingu við frétt þar sem afsakanir gerendanna í Borgunarhneykslinu voru hraktar af Samkeppniseftirlitinu (Landsbankinn laug því að Samkeppniseftirlitið hefði skipað bankanum að selja hlutinn í Borgun)
vv

Það voru 270 manns sem lístu ánægu sinni með þessa hugleiðingu Vilhjálms. Ég tók mig til og las niður listann.  Þarna eru bestu lögmenn landsins. Þingmenn, fyrrverandi ráðherrar, fjölmiðlamenn, forstjórnar, einyrkjar, athafnafólk, námsmenn, sjómenn, skólafólk og bara allkskonar fólk sem gagnrýnir frá dýpstu rótum „Banka allra landsmanna“, vitandi vits að hér var um að ræða þaulskipulagt samsæri sem gekk út að að örfáir ríkir einstaklingar sölsa undir sig verðmæti sem allir Íslendingar eiga.

Hér fyrir neðan eru nöfn þeirra sem lýsa ánægju sinni með hugleiðingu Vilhjálms Vilhjálmssonar

 

Gunni Hilmarsson

Valdimar Jonsson

Margret Hrafns

Erla Hardar

Jóna Fanney Friðriksdóttir

Mörður Árnason

Blaz Roca

Össur Skarphéðinsson

Helga Vala Helgadóttir

Anna María Jónsdóttir

Arnar Jónsson

Hans Kristján Árnason

Henry Bæringsson

Snorri Barón Jónsson

Thorfinnur Omarsson

Sveinn A Sveinsson

Katrín Oddsdóttir

Sigtryggur Ari Jóhannsson

Sigríður Rut Júlíusdóttir

Líf Magneudóttir

Jónas R Jónsson

Halldór Arnar Guðmundsson

Benedikt Bjarnason

Karl Th Birgisson

Einar Kárason

Addi Knutsson

Ragnar Ingi Reynisson

Jón Einarsson

Steinunn Markusdottir

Atli Steinn Guðmundsson

Helgi Esra Pétursson

Gunnar Axel Axelsson

Gunnar Pálsson

Páll Guðfinnur Gústafsson

Birgir Jónsson

Sigurður Kaiser

Valdemar Ásgeirsson

Thorsteinn Stephensen

Sveinn Kjartansson

Páll Valsson

Larus Pall Olafsson

Anna Emilía Nikulásdóttir

Soley Kaldal

Jon Ogmundsson

Kari Gretudottir

Nína Ólafsdóttir

Sigurður Karl

Haraldur Ásgeir Aikman

Sveinbjörn Ingi Guðmundsson

Guðmundur Njáll Guðmundsson

Hermann Gunnarsson

Paul Fawcett

Karl Magnús Karlsson

Hólmsteinn Jónasson

Ásdís Lilja Ingimarsdóttir

Ásdís Ásbjörnsdóttir

Maria Gretarsdottir

Sigrún Arna Elvarsdóttir

Magnus Jonsson

Sveinn Viðarsson

Ívar Örn Hauksson

Jet Korine

Konráð Sveinsson

Gunnar Þór Gunnarsson

María Dís Knudsen

Gísli Jón Gíslason

Guðrún Vala Elísdóttir

Davíð Guðmundsson

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Elías Þórðarson

Helena Hauksdóttir

Ørn Gudsteinsson

Sólveig S Ingvadóttir

Sigurberg Ingi Pálmason

Páll Eydal Reynisson

Birgir Mar Ragnarsson

Björn Hrafnkelsson

Björgvin Guðmundsson

Fríða S. Kristinsdóttir

Anna María Sigurdardottir

Guðni G Kristjánsson

Stefan Einarsson

Andres Pétur

Brandur Gunnarsson

Helgi Sigurðsson

Sveinn Palsson

Þórhallur Björnsson

Þorsteinn Þorsteinsson

Óðinn Sigtryggsson

Jónas Örn Jónasson

Þórarinn Þorláksson

Thorsteinn Magnusson

Helga Lind Björgvinsdóttir

Ragnar M. Ragnarsson

Guðfinnur Johnsen

Ívar Örn Hauksson

Jón Skafti Gestsson

Björn Gylfason

Ingjaldur Arnthorsson

Valtyr Gauti Gunnarsson

Bjorgvin Bjorgvinsson

Þorsteinn Bragason

Snorri Már Skúlason

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir

Margrét Kristjánsdóttir

Guðmundur Thor Guðmundsson

Sóli Hólm

Finnur Torfi Magnússon

Steinþ. Fjóla Jónsdóttir

Elísabet Austmann

Karólína M Hreiðarsdóttir

Margret Hafsteinsdottir

Gunnar Martin Úlfsson

Thorlakur Arnason

Heiðar Helguson

Örn Þorvaldsson

Rósa Signý Gísladóttir

Kristján Þorbjörnsson

Birgir Már Friðriksson

Helga Kristín Einarsdóttir

Elís Árnason

Ingibergur Ragnarsson

Guðmundur Gústafsson

Ólafur Kristinsson

Þyri Hall

Sigríður Lilja Vilhjálmsdóttir

Jóhann Frímann Traustason

Kristján Hauksson

Sigurdur Gudjon Sigurdsson

Gísli B. Árnason

Telma Thormarsdottir

Hákon Hrafn Sigurðsson

Sigurður Þorvaldsson

Gunnar Kristinn Þórðarson

Gunnar S. Valdimarsson

Kjartan Nielsen

Huginn Helga

Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir

Einar Gylfason

Ingi Ingason

Ólafur Lúther Einarsson

Birgir Helgason

Guðbjarni Eggertsson

Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir

Gísli Hjálmar Svendsen

Þorgrímur Björnsson

Jón Gunnar Þorsteinsson

Guðjón Hafþór Ólafsson

Magnus Thor Asgeirsson

Aðalsteinn Bjarnason

Stefan Sigurdsson

David Marinosson

Jenný Jonasdóttir

Jon Gunnar Gylfason

Birna Halldorsdottir

Halldór Friðrik Þorsteinsson

Grétar Mar Óðinsson

Guðjón Þórðarson

Tomas Orn Tomasson

Gunnar Þór Sch Elfarsson

Snorri Björn Sturluson

Atli Rúnar Arngrímsson

Hildur María Sævarsdóttir

Albert Bergmann

Egill Helgason

Magnús Jónsson

Gísli Ólafsson

Sigurður Ómarsson

Hilmar Sigurðsson

Gísli Ragnarsson

Agust Bjarnason

Jónína Blöndal

Gilbert Moestrup

Áki Ármann Jónsson

Thor Eysteinsson

Alma Björk Blöndal Hafsteinsdóttir

Jakob Óskar Jónsson

Gabríel Marinó

Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Torfi Agnars Jonsson

Ómar R. Valdimarsson

Ingunn Helgadóttir

Hafsteinn Árnason

Daði Magnússon

Arnar Guðmundsson

Gunnar Geirsson

Sig Kristjansson

Ingolfur Runar Torfason

Sturla Már Finnbogason

Þórður Guðmundsson

Kolbeinn Óttarsson Proppé

Þorsteinn Birkir Sigurðarson

Helgi Hjaltalín

Díana Björnsdóttir

Guðrún Konný Pálmadóttir

Grétar Jónasson

Ragna Sæmundsdóttir

Thorvaldur Skúlason

Sigmundur Traustason

Arni Arnason

Gunnvant B. Ármannsson

Ragnar Ríkharðsson

Auðbjörg Jónsdóttir

Oskar Finnsson

Bonnie Smith

Magnus Sigurdarson

Sigfinnur Viggósson

Margrét Ágústa Jóhannsdóttir

Stefán Þórhallur Jóhannsson

Karólína Finnbjörnsdóttir

Maren Davíðsdóttir

Sigurður Georgsson

Hallgrimur Bjorgolfsson

Tinna Jóhannsdóttir

Eiríkur Símon Jóhannesson

Erlendur Eysteinsson

Guðrún Kaldal

Ásólfur Bjartmar Gunnarsson

Jóna Björg Halldórsdóttir

Jon Axel Olafsson

Kalli Meik Junior

Anna Linda Bjarnadóttir

Thorvaldur Jacobsen

Dóri Magg

Þorsteinn Guðmundsson

Solveig Palmadottir

Einar Viðarsson Kjerúlf

Sindri Þór Hilmarsson

Jón Erling Ragnarsson

Edda Lára Kaaber

Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir

Tómas Magnús Tómasson

Sigurdur Petursson

Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Pétur Arnþórsson

Benedikt Sigurðarson

Sigmundur Guðmundsson

Róbert Óskar Sigurvaldason

Karl Palsson

Gabriel Bragason

Toggi Kristjansson

Petur Örn Runolfsson

Thor Saevarsson

Sigurdur Jonsson

Ingibjörg Hilmarsdottir

Steinarr Magnússon

Björg Jóhannsdóttir

Kjartan Bollason

Kitty Og Gústi

Steinbergur Finnbogason

Rut Gudfinnsdottir

Ólafur Þór Chelbat

Geir Gestsson

Eirikur Trausti Stefánsson

Jóhanna Hildur Tómasdóttir

Guðmundur Jónsson

Egill Olafsson

Hannes Hrafn Haraldsson

Birgis G Gísli

Salgerður Jónsdóttir

Rúnar Ágústsson

Eythor Edvardsson

Randver Ármannsson

Björn Vigfús Metúsalemsson

Elías Guðmundsson

Eyþór Gunnarsson

Jon Gunnar Adils

Trausti Elísson

4 comments On BORGNUNARHNEYKSLIÐ – MÁLIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA

Comments are closed.

Site Footer