Bloggað um „múffuna“


Birgir Baldursson skrifar einhverja allta fyndustu bloggfærslu sem ég hef lesið. Hana er að finna hér.

Birgir er afar fær íslenskumaður og stundum er eins og Birgir setji á mann ósýnilega múffu þegar maður les texta sem hann hefur skrifað. Hann er eins og ég í Vantrú. Í Vantrú eru öflugir bloggarar. Nú hefur Biggi sett á sig múffuna og hasarinn getur hafist fyrir alvöru.

-Þessu ber að fagna.

Site Footer